Stjórn

Stjórn fyrirtækisins

Á aðalfundi Faxaflóahafna sf. þann 27. júní 2018 voru eftirtaldir aðilar skipaðir í stjórn fyrirtækisins:

Frá Reykjavíkurborg:

Aðalmenn: Kristín Soffía Jónsdóttir, formaður
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, varaformaður
Skúli Helgason
Valgerður Sigurðardóttir
Örn Þórðarson

Varamenn: Sabine Leskopf
Pawel Bartoszek
Magnús Már Guðmundsson
Marta Guðjónsdóttir
Hildur Björnsdóttir
Frá Akraneskaupstað:
Aðalmaður: Ragnar B. Sæmundsson
Varamaður: Karitas Jónsdóttir
Áheyrnarfulltrúi: Ólafur Adolfsson
Frá Hvalfjarðarsveit:
Aðalmaður: Daníel Ottesen
Varamaður: Björgvin Helgason

Frá Borgarbyggð og Skorradalshreppi:

Aðalmaður: María Júlía Jónsdóttir
Varamaður: Lilja Björg Ágústsdóttir

Áheyrnarfulltrúi starfsmanna kosinn af starfsfólki:

Aðalmaður: Júlíus Víðir Guðnason
Varamaður: Pétur Óskarsson

Með bréfi Reykjavíkurborgar dags. 21.1.2019 tók Guðrún Ögmundsdóttir sæti varamanns í stað Magnúsar Más Guðmundssonar.